Dáleiðslumiðstöðin hefur á að skipa reyndum dáleiðurum sem hafa víðtæka þekking á og persónulega reynslu af dáleiðslu. Dáleiðarar okkar hafa þekkingu á mismunandi meðferðum og nota dáleiðslu í eigin þágu til að ná meiri árangri í eigin lífi.