Velkomin á vef Dáleiðslumiðstöðvarinnar

Dáleiðslumiðstöðin býður uppá reynda dáleiðara og fagfólk til að aðstoða okkar meðferðarþega í að ná tökum á ýmsum málum. Meðal annars kvíða, ýmis konar fælni, flughræðslu, breyta vana, léttast, hætta að reykja eða aðra hugræna meðferð.

Dáleiðsla felur í sér að við hjálpum þér að komast í dáleiðsluástand. Það er hægt að dáleiða alla en til þess þarf þína aðstoð því öll dáleiðsla er sjálfsdáleiðsla. Allir fara í gegnum dáleiðsluástand að minnsta kosti tvisvar á dag þegar þeir vakna og sofna.Dáleiðslumiðstöðin er í Hátúni 6A

Í Hátúni 6A, bjóðum við uppá góða aðstöðu til dáleiðslu. Það eru næg bílastæði og þægileg aðkoma. Nauðsynlegt er að bóka tíma fyrirfram með því að senda tölvupóst á daleidslumidstodin@daleidslumidstodin.is eða senda okkur skilaboð. Meðferðir okkar eru lagaðar að hverjum og einum. Byrjað er á viðtali og dáleiðslan útskýrð, svo er farið í dáleiðsluna sjálfa. Meðal þess helsta sem við aðstoðum fólk við er að

  • Líða betur
  • Minnka kvíða
  • Breyta vana
  • Hætta að reykja
  • Léttast
  • Minnka félagsfælni
  • Losna við fælni
  • Vinna úr áföllum