Dáleiðslumiðstöðin hefur á að skipa reyndum dáleiðurum sem hafa víðtæka þekking á og persónulega reynslu af dáleiðslu. Dáleiðarar okkar hafa þekkingu á mismunandi meðferðum og nota dáleiðslu í eigin þágu til að ná meiri árangri í eigin lífi.
Jón Víðis
Jón Viðis er þaulreyndur á sviði dáleiðslunnar.
Hann hefur rekið meðferðarstofu í 10 ár og er einn reyndasti dáleiðslukennari landsins. Hann kennir dáleiðslu hjá Dáleiðsluskólanum Hugareflingu ásamt því að taka á móti fólki í dáleiðslumeðferðir.
Jón Víðis hefur víðtæka reynslu af dáleiðslu, en hann hefur sérhæft sig í sýndarmagabandsdáleiðslu, sem er aðferð til að hjálpa fólki við að léttast. Jón lærði dáleiðslu 2011 og hefur síðan bætt við sig fjölda námskeiða á sviði dáleiðslu.
Hægt er að hafa samband beint við Jón Víðis, með því að senda honum tölvupóst á jonvidis@daleidslumiðstodin.is
Arnþór er mjög reyndur dáleiðari og hefur rekið sína eigin stofu í nokkur ár. Arnþór hefur verið iðinn við þýðingar og hefur þýtt bækur og fjölda dáleiðslutexta yfir á íslensku.
Arnþór kennir hjá Dáleiðsluskólanum Hugareflingu. Hægt er að panta tima beint hjá Arnþóri, með því að senda honum póst á arnthor@daleidslumiðstodin.is.
Arnþór
Arnþór er útskrifaður sem Certified Clinical Hypnotherapist (CHt.), Certified Parts Therapy Facilitator (CPTF) og Certified Yagerian Therapist (ST Cert.) Arnþór lærði meðferðardáleiðslu í Dáleiðsluskóla Íslands hjá Roy Hunter. Arnþór hefur setið námskeið hjá Cheryl og Larry Elman, ásamt því að hafa setið námskeið hjá Adam Eason og Giancarlo Russo.
Hægt er að panta tíma hjá Þórnýju með því að senda póst á netfangið thorny@daleidslumiðstodin.is.